Hvađ er HVAĐ?

HVAÐ er hvetjandi og eflandi tímarit fyrir börn og unglinga sem ýtir undir sjálfstæða hugsun og heilbrigða sýn á tilveruna og náttúruna.


HVAÐ kemur út í byrjun maí og byrjun nóvember á hverju ári. Áhersla er lögð á árstíðirnar og flestar upplýsingar ná yfir minnst hálfs árs tímabil t.d. útivist sem tengist veðráttu, ferðatilhögun, afþreyingu, þjónustu, námskeiðum og annað.


HVAÐ leggur áherslu á:

Útivist og náttúru

Sköpun og hvatningu

Ferðalög og áfangastaði

Áhugamál og afþreyingu

Líkama og sál